AÐVENTU DAGSKRÁ 2023


Salur & Barnabókasafn
Aðgangur ókeypis

Aðventudagskrá okkar í ár einkennist af samveru, endurnýtingu og notalegum og lágstemmdum hátíðarhöldum. Boðið verður upp á skemmtilega viðburði af ýmsu tagi allar helgar fram að jólum. Má þar nefna fjölskyldusmiðjur, brúðuleikhús, spurningakvöld, jólasagnakvöld fyrir fullorðna og fleira!


HELGIN FYRIR AÐVENTU

SUNUDAGUR 26. Nóvember

HRINGRÁSARJÓL
Jólagjafa skiptimarkaður og umhverfisvænt jólaföndur.
Elissa – Salur
12:30 – 16:00

1. AÐVENTU

LAUGARDAGUR 2. Desember

Jólabókasala bókasafns Norræna hússins
Bókasafn
Bókasalan hefst 2. December og stendur til og með 10. Desember.
10:00 – 17:00 alla daga nema Mánudaga.

Norræn Spurningakeppni
Elissa – Salur
18:00

SUNNUDAGUR 3. Desember

Jólakortaföndur
Elissa – Salur
13:00 – 15:00

2. AÐVENTU

LAUGARDAGUR 9. Desember

Strengjavera – Hljóðinnsetning eftir Jack Armitage
Hljóðinnsetning verður dagana 9. og 10. Desember
Laugardagur: Opið 14:00 – 19:00
Sunnudagur: Opið 14:00 – 17:00

SUNNUDAGUR 10. Desember

JÓLASÖGUR – fyrir fullorðna
SÓNÓ veitingastaður
20:00 – 22:00

3. AÐVENTU

LAUGARDAGUR 16. Desember

Á Jólakattarins slóð – Brúðuleikhús
Elissa – Salur
15.00 – 16.00

SUNNUDAGUR 17. Desember

Fjölskyldustund: Lettneskt jólaskraut
Barnabókasafn
13:00 – 15:00

Ljóðalestur
SÓNÓ veitingarstaður
15:00

AÐGENGI: Elissu Salur, SÓNÓ veitingastaður og efsta hæð bókasafnsins eru aðgengileg fyrir hjólastóla. Salerni eru aðgengileg fyrir hjólastóla og eru kynhlutlaus.
Barnabókasafnið er aðeins aðgengilegt í gegnum sýningarrýmið á neðri hæðinni, þangað er lyfta. Þú getur látið starfsfólk vita til að fá aðstoð.