RIFF í Norræna húsinu
RIFF, Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, stendur yfir frá 30. september til 10. október 2021. Dagskrá hátíðarinnar samanstendur af fjölda kvikmyndasýninga og annarra viðburða. Á hátíðinni í ár er lögð sérstök áhersla á tónlist í kvikmyndum og hollenska kvikmyndagerð. Úrval glænýrra hollenskra kvikmynda verður sýndur undir titlinum Holland í fókus ásamt því að kvikmyndir hvaðanæva að úr heiminum verða á dagskrá. Stærstur hluti sýninga fer fram í Bíó Paradís og Norræna húsinu.
Í Norræna húsinu verður sérstök bransadagskrá undir yfirskriftinni Bransadagar RIFF. Þar gefst íslensku kvikmyndagerðarfólki m.a. kostur á því að kynna verk í vinnslu fyrir hinum alþjóðlega kvikmyndaheimi, með sérstakri áherslu á norðurlönd. Viðburðir Bransadaga verða haldnir í Norræna húsinu en þeir verða einnig teknir upp og sendir út í beinu streymi. Nauðsynlegt er að skrá sig á alla viðburði Bransadaga.
RIFF í Norræna húsinu
Fimmtudagur 30.10.21
Föstudagur 01.10.21
- 09:30 Stuttmyndir fyrir börn og ungmenni, 9+
- 12:00 Stuttmyndir fyrir börn og ungmenni, 12+
- 14:00 Stuttmyndir fyrir börn og ungmenni, 14+
Laugardagur 02.10.21
- 13:30 Hollenskar stuttmyndir I
- 16:00 Hollenskar stuttmyndir II
- 18:00 Ótrautt áfram + Vínsmökkun
- 10:00 – 18:00 Eric Reis – Leiklistarkennari
Sunnudagur 03.10.21
- 13:30 Interment+ Q&A
- 16:00 EFA Stuttmyndir I
- 18:00 EFA Stuttmyndir II
Mánudagur 04.10.21
- 14:30 Tónlistarstuttmyndir
- 17:00 SKÁL
Miðvikudagur 06.10.21 Tónlistardagur
- 14:00 – 16:00 Málstofa um kvikmyndatónlist – Andreu Jacob
- 16:30 – 18:30 Málstofa um kvikmyndatónlist – Íslensk kvikmyndatónskáld
Fimmtudagur 07.10.21 Hollenskur dagur
- 14:00 – 17:00 Framleiðendadagur
- 16:30 Hollensk móttaka
Föstudagur 08.10.21
- 16:00 – 18:00 RIFF Spjall
Laugardagur 09.10.21
- 09:00 – 09:45 Wendy Mitchell Talent Lab
- 10:00 – 10:45 Talent Lab Meets Trine
- 11:00 – 12:30 Trine Dyrholm – Meistaraspjall
- 13:00 – 14:30 Pallborðsumræður- Raddir Annars staðar frá
- 15:00 Pallborðasumræður – Íslenska norræna sakamálasagan
Sunnudagur 10.10.21
- 13:00 – 14:30 RIFF 4Future
- 16:30 Kinbaku – The Art of Bondage
- 17:30 Passion
Hér geturðu nálgast allari frekari upplýsingar um RIFF
Dagskrá RIFF 2021 er hér
Upplýsingar um miðasölu eru hér
Hér geturðu nálgast frekari upplýsingar um Bransadaga
Vefsíða RIFF með öllum frekari upplýsingum er hér