NEMO – Nýr styrkur fyrir listrænt samstarf í Norður Evrópu

NÝR STYRKUR FYRIR LISTAMENN OG MENNINGARSTARFSMENN! NEMO mun veita ferðastyrki og efla listrænt samstarf í Norður – Evrópu. Sjóðurinn er fjármagnaður af Norræna menningarsjóðnum og listastyrktarstofnunum Írlands, Englands, Norður-Írlands, Skotlands og Wales. Markmið verkefnisins er að efla alþjóðlegt samstarf, styrkja menningartengsl um allt svæðið og styðja fleiri listamenn og aðra sem starfa innann menningar að […]