Absenced á Borgarbókasafni 15- 25. maí
Takk fyrir fallegt kvöld, til allra sem voru með okkur á opnun ABSENCED, myndlistasýningar með gjörningaívafi í sýningastjórn Khaled Barakeh. ABSENCED gefur því listafólki rödd sem hafa orðið fyrir ritskoðun, hótunum og útilokun í Evrópu fyrir að sýna samstöðu með Palestínu. Prentvélar vinna listaverkin fyrir þau sem hafa orðið fyrir þöggun, og hvetur sýningin til […]