Krimi (dansk)
Søren Svejstrup: Kastanjemanden, 2018
Hörkuspennandi saga eftir handritshöfund sjónvarpsþáttanna Forbrydelsen og Nikolaj og Julie
Rannsóknarlögreglumennirnir Naia Thuling og Mark Hess hafa nóg að gera við að rannsaka flókið sakamál þar sem ráðherra hefur verið myrtur. Kastaníuhnetur á vettvangi glæpa gerir málið enn flóknara og margar misvísandi slóðir að fara eftir. Vel skrifuð glæpasaga og úthugsuð og erfitt að leggja hana frá sér fyrr en að lestri loknum.
Billede fra Arnoldbusk og politikensforlag