Peter & the Wolf (NO)
14:00
Peter & the Wolf (NO)
Sýnd laugardaginn 11. mars kl. 14.00. Aðgangur ókeypis, sjö ára aldurstakmark.
Mynd leikstjórans Templeton er teiknimynd gerð eftir tónlistarævintýri Sergei Prokofiev Pétur og Úlfurinn sem var samið árið 1936. Pétur býr í heimi þar sem hann þarf að takast á við slæm öfl og átökin leiða til ymbreytinga á honum. Hinn viðkvæmi Pétur uppgvötar að hann er í raun hugrakkur og með aðstoð vina sinna verður hann sönn hetja. Pétur og Úlfurinn hefur unnið til margra verðlauna, þar á meðal hlut myndin Óskarsverðlaun 2008 fyrir teiknimynd ársins í flokki stuttmynda.
„Tryllingslega falleg teiknimynd“ – The Sunday Times
Dagskrá Nordic Film Festival 2017
Frumsýnd: 2006
Leikstjóri: Suzie Templeton
Flokkur: Animation
Lengd: 33 min.
Aldur: 7+