Ösp Eldjárn – Pikknikk tónleikar
15:00-16:00
Ösp Eldjárn var alin upp í fallegum dal á norðurlandi af tónlistarunnandi foreldrum. Ösp fær innblástur úr fallegri íslenskri söngvahefð sem einkennist bæði af hrárri fegurð og tilfinningalegum krafti. Hún hefur tök á bæði hinu storbrotna og hinu innhverfa, og tilfinnaríka rödd hennar fær góðan stuðning frá skilningsríkri hljómsveit hennar. Plata hennar Tales from a Popular Tree var tilnefnd til Íslenskra tónlistarverðlaunanna í þjóðlagaflokknum.
Viðburðurin er á facebook hér.
Norræna húsið opnar glerdyrnar að nýju og býður þér á tónleika undir björtum himni, alla sunnudaga í sumar kl. 15:00. frá 24. júní – 19. ágúst 2018. Tónleikaröðin fer fram í fallegu umhverfi gróðurhúss Norræna hússins og laðar að sér bæði íslenska og erlenda tónlistarunnendur.
Frítt er inn á alla tónleikana.
Veitingarsala á Aalto Bistro.
Dagskrá
24. júní. Ari Árelíus (IS)
1. júlí. Ösp Eldjárn (IS)
8. júlí. Snorri Helgason (IS)
15. júlí. Silja Rós (IS)
22. júlí. Teitur Magnússon (IS)
29. júlí. Flekar (IS)
5. ágúst. Nightjar (SE)
12. ágúst. Malin Thunell (SE)
19. ágúst. Hildur Vala (IS)