Fyrirlestrar í náttúruvísindum – Þróun jarðar og lífs


18:00 - 20:00

Fyrirlestrar í náttúruvísindum – Þróun jarðar og lífs

Með fyrirlestraröðinni Almennir fyrirlestrar í náttúruvísindum er hægt að kynna sér það nýjasta í vísindunum.

Norræna húsið streymir átta fyrirlestrum í náttúruvísindum frá Háskólanum í Árósum. Fyrirlestraröðin byggir á nýjum vísindalegum uppgötvunum og/eða nýjum upplýsingum sem annað hvort fella eða styðja við eldri tilgátur og kenningar í fræðunum.

Fyrirlestrarnir eru allir á háskólastigi, flestir fara fram á dönsku og eru öllum opnir. Ókeypis aðgangur.

Pása er haldin í miðjum fyrirlestri og áhorfendur geta notað tækifærið til umræðna eða sent inn spurningar til fyrirlesaranna með sms eða á twitter. Boðið er upp á kaffi í hléinu.

 

Þróun jarðar og lífs

Fyrirlesari: Prófessor í jarðfræði Minik Rosing

Geologisk Museum, Københavns Universitet

 

Nánar um fyrirlesturinn (fer fram á dönsku):

Jordens og livets udvikling har spejlet hinanden gennem milliarder af år. Jordens udvikling har sat rammerne for livets udvikling, men de levende organismer har også påvirket Jordens geologiske udvikling.

Siden de levende organismer udviklede evnen til at udnytte energien i Solens lys, har livet overtaget kontrollen med atmosfærens og oceanernes sammensætning, reguleret klimaet, og måske endda haft en afgørende indflydelse på selve den faste Jords kemiske udvikling. Vi vil prøve at se på om livet i virkeligheden er den dominerende geologiske kraft på Jorden.

I foredraget vil du også blive præsenteret for en ny idé: at eksportere grønlandsk mudder til troperne. Minik Rosing og hans kolleger er ved at undersøge om man samtidig kan skabe et nyt, bæredygtigt erhverv i Grønland og revitalisere de forarmede landbrugsjorde i Troperne, og dermed skabe økonomisk vækst i fattige tropiske og subtropiske områder.

https://ofn.au.dk/foredrag/51

 

 

Næstu fyrirlestrar á vormisseri 2018

Allir fyrirlestrarnir eru á þriðjudögum kl. 18-20

 

April     

Ig Nobel Prize: first laugh, then think (ENSKA), 10. apr

Myrer, 17. apr

Maí       

Reward, prediction and brain dopamine (ENSKA), 1. maj

 

 

Kynningarmyndband (https://www.youtube.com/watch?v=q1s0_68pRCo)

Fyrirlestrunum er streymt í háskólum, bókasöfnum og víðar í Danmörku, Færeyjum, Grænlandi og nú á Íslandi.

Vefsíða fyrirlestranna: https://ofn.au.dk/

Facebook síða fyrirlestraraðanna: https://www.facebook.com/OffentligeForedrag/