TISA? Open meeting


20:00

Dögun (about) invites to an open meeting on the TISA negotiations. The purpose of the meeting is to create open dialogue. The meeting takes place in Icelandic, in Salur in The Nordic House on 28 January at 8 pm.

 

Program (in Icelandic)

Moderator: Benedikt Erlingsson leikari og leikstjóri.
1. Bergþór Magnússon fulltrúi úr samninganefnd Íslands um TISA kynnir samningaviðræðurnar
2. Gunnar Skúli Ármannsson fulltrúi Dögunar
3. Kristinn Hrafnsson starfsmaður Wikileaks

Fulltrúum stjórnmálaflokkanna á Alþingi hefur verið boðið á fundinn og óskað er sérstaklega eftir svörum við eftirfarandi spurningum:
A) Hvað vitið þið um samningaviðræðurnar?
B) Vitið þið meira en almenningur?
C) Eruð þið hlynnt eða andvíg því að Ísland taki þátt í TISA samningaviðræðunum?
D) Eruð þið hlynnt eða andvíg því að TISA samningurinn verði samþykktur án umræðu á Alþingi?
E) Eru þið hlynnt eða andvíg því að TISA samningurinn fari í þjóðaratkvæðagreiðslu?

Við í Dögun viljum stuðla að upplýstri umræðu um TISA samningaviðræðurnar og gerum ráð fyrir því að fulltrúar stjórnmálaflokkanna á Alþingi séu reiðubúnir til að ræða TISA og svara spurningum almennings á fundinum.