TISA? Åbent møde


20:00

Dögun inviterer til åbent møde om TISA-forhandlingerne. Formålet med mødet er at skabe open dialog om TISA.
Mødet forgår på Islandsk og bliver holdt i Salen i Nordens hus den 28. januar. kl. 20:00.  Alle er velkomne.

Program:
Fundarstjóri: Benedikt Erlingsson leikari og leikstjóri.
Framsögur:
1. Bergþór Magnússon fulltrúi úr samninganefnd Íslands um TISA kynnir samningaviðræðurnar
2. Gunnar Skúli Ármannsson fulltrúi Dögunar
3.Kristinn Hrafnsson starfsmaður Wikileaks

Fulltrúum stjórnmálaflokkanna á Alþingi hefur verið boðið á fundinn og óskað er sérstaklega eftir svörum við eftirfarandi spurningum:
A) Hvað vitið þið um samningaviðræðurnar?
B) Vitið þið meira en almenningur?
C) Eruð þið hlynnt eða andvíg því að Ísland taki þátt í TISA samningaviðræðunum?
D) Eruð þið hlynnt eða andvíg því að TISA samningurinn verði samþykktur án umræðu á Alþingi?
E) Eru þið hlynnt eða andvíg því að TISA samningurinn fari í þjóðaratkvæðagreiðslu?