SUOMU – Námskeið fyrir kennara
10-12:30
SUOMU – Samtök finnskra list- og hönnunarkennslu
Námskeið með SuoMu í hugmyndafræði hönnunnar og hvernig hún getur nýst í kennslu. Námskeiðið er haldið á ensku.
Miðvikudaginn 22. mars 10: 00-12: 30 verður boðið upp á ókeypis námskeið fyrir kennara í Norræna húsinu. Vinsamlegast skráið ykkur með því að senda tölvupóst á: info@nordichouse.is
Viltu innblástur um hvernig nota má hönnun sem verkfæri í kennslu?
Samtök finnskra list- og hönnunarkennslu, SuoMu, býður upp á röð atburða í Norræna húsinu í tilefni HönnunarMars 2017. Fyrsta námskeiðið fer fram 22. mars og er eyrnamerkt kennurum. Á námskeiðinu kynnumst við því hvernig Finnar hafa þróað og notað aðferðafræði hönnunnar sem verkfæri í kennslu. Markmiðið er að veita innblástur og ræða nýjar aðferðir og tækni.
Dagskrá: 10:00-11:00 Hvað er nýtt að gerast í Finnlandi?
11:00-12:30 Vinnustofur: Hönnun sem verkfæri í kennslu.
Allir þátttakendur fá MutKu plakat.
Allt opið námsefni SuoMu finnur þú hér: http://www.muotoilukasvatus.info/muotoilukasvatusta-peruskouluun/
Um Suomu (á ensku)
The Finnish Association of Design Learning promotes the use of design education in different teaching platforms, leisure activities, and among the general public. SuoMu works in co-operation with various educational and cultural actors. The design education in both the primary and advanced level highlights the prevalence of design in all its aspects of our everyday life and makes the processes of design itself visible.
SuoMu produces contents, such as design workshops and lectures for schools and different cultural events. They kicked off the The Mutku-project in 2012 – a project about design learning for elementary school – which resulted as a design education guide book: ”Mutku” for primary school teachers, published in 2014.
In the years 2016-2017 the Finnish primary schools are adjusting their new curriculum – and design learning will play a bigger part in learning.