Óskum eftir hæfum og þjónustulunduðum tæknimanni

Norræna Húsið í Reykjavík leitar að metnaðarfullum og reyndum tæknimanni til að starfa á okkar norræna vettvangi. Norræna húsið er þekkt fyrir fjölbreytta dagskrá sem nær yfir viðburði, sýningar og fundi, með sérstaka áherslu á sjálfbærni, þátttöku og aðgengi. Við leitum að einstaklingi sem er ábyrgur, samvinnufús og ríka þjónustulund, með getu til þess að takast á við mörg verkefni í einu og vinna bæði sjálfstætt og í teymi. Starfið býður upp á spennandi tækifæri til faglegra framfara.

Viltu vita meira um starfið og sækja um? Smelltu á hlekkinn hér að neðan;

https://www.norden.org/is/node/96367