LISTAMANNASPJALL við listamenn sýningarinnar HOW DID I GET TO THE BOMBSHELTER.
„Í listamannaspjallinu munu listamennirnir segja frá hugmyndum sínum og listaverkum sem tengjast sýningunni – og þeir munu koma inn á þemu sem tengjast persónulegri upplifun þeirra af stríðinu, þrá sinni eftir friðsælu lífi, leiðum til að lifa af og von þeirra um lok stríðsins og framtíð“.
Listamenn: Mykhaylo Barabash (b. 1980), Sergiy Petlyuk (b. 1981), Elena Subach (b. 1980), Maxim Finogeev (b. 1989) and Jaroslav Kostenko (b. 1989) participated via ZOOM.
Curator Yuliia Sapiha moderated the conversation.
Tungumál : Enska og úkraínska með enskri túlkun.