Art & democracy: Art as Resistance to Climate Crisis

Velkomin á málstofuna „Listir og lýðræði: list sem mótspyrna gegn kúgun og loftslagskreppu“ þá fyrstu í röð sem kallast „Art & Democracy“. Með þessari málstofusröð stefnum við að því að leggja áherslu á list sem sjálfstæðan og mikilvægann þátt í því að byggja upp og viðhalda lýðræðissamfélagi.

Loftlagskreppan er ekki bara um hækkandi hitastig og bráðnun jökla heldur svo miklu meira. Á málstöfunni munum við ræða um loftlagsvandann og mikilvægar spurningar tengdar því málefni. Fyrir hverja eru loftslagsaðgerðir í raun og veru – Erum við að varðveita líf, eða bara viðhalda óbreyttu ástandi? Og hvernig getum við séð fyrir okkur aðra framtíð? Loftslagsbaráttan er ekki bara um eyðileggingu og tap, hún er knúin áfram af samfélögum, listamönnum og aðgerðarsinnum sem neita að láta þagga niður í sér.

Í pallborðinu munum taka þátt listamenn og aðgerðarsinnar úr mismunandi greinum samfélagsins og ræða um það hvernig list getur verið umbreytandi afl – hvernig list getur hvatt til og knúið fram breytingar til að takast á við loftslagskreppuna.

Dagskrá:

17:00 – Forstjóri Norræna hússins, Sabina Westerholm býður gesti velkomna.

17:15 – 18:15 – Stuttmyndir:
The Worm (17 min) – Garðar Þór Þorkelsson
To See Without Man (23 min) – Ingrid Bjørnaali og Viktor Pedersen
The Value of Forests (24 min) – Ronan

18:15 – 18:30 – Stutt hlé
18:30 – 19:15 – Pallborð og Q&A

19:30 – Late – Léttar veitingar og spjall

Þátttakendur í pallborði: 

Daria Testo (she/her) curator and storyteller

Garðar Þór Þorkelsson (he/him) documentary director and editor

Ingrid Bjørnaali (she/her) multidisciplinary artist

Ronan (he/they) cameraperson and activist

Þorgerður Ólafsdóttir (she/her) visual artist

This panel will be moderated by Sigrún Perla Gísladóttir (she/her)