Viðtal með Sophia Jansson og höfundaspjall með höfundum frá Eystrasaltslöndunum
12.40
Viðtal // 12:40-13:00
Hlutverk Moomin Characters Ltd. er að varðveita og efla arfleifð Tove Jansson. Hvernig fara þau að því? Vissir þú að Moomins var fyrsti sjónvarpsþátturinn sem var sýndur í Japan? Er það satt að sögupersónan Sophia úr Sumarbók Tove Jansson var byggð á frænku Tove, Sophia Jansson? Erling Kjærbo (FO), yfirbókavörður í Norræna húsinu, tók viðtal við Sophia Jansson (FI), stjórnarformann og listrænan stjórnanda Moomin Characters, og Roleff Kråkström (FI), framkvæmdastjóra Moomin Characters, um Tove Jansson, Múmín og náttúruna í heimsókn þeirra á Bókmenntahátíð í Reykjavík 2021.
Höfundaspjall með höfundum frá Eystrasaltslöndunum // 13:00-14:15
Höfundaspjall með höfundunum Agnese Vanaga og Anna Vaivare frá Lettlandi, Indrek Koff og Kertu Sillaste frá Eistlandi og Jurga Vile og Lina Itagaki frá Litháen. Stjórnandi er Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir.