The Unknown Soldier – Nordic Film Festival


19:30

The Unknown Soldier /Tuntematon Sotilas

Frímiðar

(FI – 2017) 
Leikstjóri: Aku Louhimies 
3 klst. – Drama-/Stríðsmynd  13+ 

Óþekktur hermaður segir frá herferð  fótgönguliða sem stóð yfir í þrjú ár í Finnska Framhaldsstríðinu. Myndin er byggð á samnefndri skáldsögu eftir Väinö Linna og segir frá vináttu, kímni og hvernig lífsviljinn sameinar menn á leið þeirra að vígstöðvunum og til baka. Stríðið breytir lífi hermannanna og þeirra sem heima sitja og mótar þannig heila þjóð.

Tuntematon Sotilas er stærsta kvikmynd sem Finnar hafa framleitt og á fyrstu þremur sýningarvikunum sá hálf milljón manns myndina.

Enskur texti og aðgangur ókeypis

Sýnishorn