UNDURHEIMAR ASTRID LINDGREN: Leiksýning


16:00
Salur

Í sýningunni er ykkur boðið með í ferðalag um hinn stórkostlega sagnaheim Astrid Lindgren.

Með söng, dans og sýnishornum úr hennar fjölbreytta sagnaheimi kynnist áhorfandinn Línu Langsokk, Emil í Kattholti, Ronju ræningjadóttur, Rasmus og öllum hinum söguhetjunum. Við sem sýnum leikritið erum sjálfstæður leikhópur frá Ingarö í Svíþjóð á aldrinum 8 – 12 ára.

Okkur langar til þess að hitta íslensk börn og leyfa þeim að njóta þess sem við höfum fengið að gjöf í okkar barnæsku, nefnilega þennan stórkostlega sagnaheim Astrid Lindgren.

Sýningin verður 14. Maí klukkan 16:00

Við hlökkum til að hitta ykkur og kynna fyrir ykkur Undurheimi Astrid Lindgren!