Tilnefningar til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2022


14:00

Tilkynnt verður um tilnefningar til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs fimmtudaginn 1. september.

Sjáið þau einstöku norrænu verkefni sem hljóta tilnefningu. Þema umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2022 er „Náttúrumiðaðar lausnir – alhliða svar við hinum stóru umhverfisáskorunum samfélagsins“. Athöfnin þar sem tilkynnt verður um tilnefningar ársins 2022 fer fram í Norðurlandahúsinu í Færeyjum fimmtudaginn 1. september klukkan 14 að íslenskum tíma og hægt verður að fylgjast með beinu streymi.

Smelltu hér til að horfa á streymi.