Þjóðhátíðardagur Noregs 17. maí 2017


10:30 - 13:30

Nordmannslaget býður til hátíðar í Norræna húsinu í tilefni af þjóðhátíðardegi Norðmanna þann 17. maí 2017.

Dagskráin í Norræna húsinu hefst kl. 10:30 og lýkur kl.13:30 með marseringu að Dómkirkjunni undir dynjandi lúðrablæstri Skólahljómsveitar Kópavogs. Í Norræna húsinu verða til sölu pylsur, ís, gos og kaffi.

Velkomnir allir Norðmenn og aðrir áhugasamir.