Óperubíó- Menningarhátíð Eystrasaltshafsins


14:00 - 18:30

Í tilefni af Menningarhátíð Eystrasaltshafsins (The Baltic Sea Festival) verður, sunnudaginn 25. ágúst,  sýnd bein útsending  af flutningi óperunnar; The Rhinegold eftir Wagner. Útsending er í höndum Esa-Pekka Salon og flytjendur eru óperukór Finnalands. 

Streymið verður sýnt í aðalsal Norræna hússins. Allir velkomnir og aðgangur ókeypis.

25 ágúst á íslenskum tíma

14:00 – 14:45  – Samtal frá Riga – Sérfræðingar ræða Wagner.
15:00 – 18:29 – Tónelikar frá Berwaldhallen í Stokkhólmi “Rheingold” – Óperukór Finnlands og Esa Pekka Salonen.

Nánari upplýsingar á síðu hátíðarinnar í tenglunum hér fyrir neðan.

www.balticseafestival.com
https://www.facebook.com/events/859125041133303/
https://www.facebook.com/BalticSeaFest/