Sýningaropnun NU24 Chaos
15:00 - 17:00
Anddyri
Aðgangur ókeypis
Verið velkomin á sýningaropnun ljósmyndasýningarinnar CHAOS. Sýningin er unnin af nemendum á norðurlöndum og hefur sýningin verið haldin árlega síðan árið 2017 af Yrkesinstitutet Prakticum skólanum í Helsinki.
Hvar: Andyri og gangar Norræna hússins
Hvenær: 15:00 – 17:00, Þriðjudag 9. Apríl.
Aðgengi að andyri er gott. Aðgengileg og kynhlutlaus salerni eru á sömu hæð.
Lesið allt um sýninguna og verkefnið hér.
Þátttakendur sýningarinnar í ár eru: