Søren Kierkegaard ákærður


16:00

Søren Kierkegaard  ákærður

Þann 17. mars kl.16-17 verður fyrirlestur um verk  Søren Kierkegaard í Norræna húsinu.

Viðburðurinn fer fram á dönsku, aðgangur ókeypis og allir velkomnir.

Í þessum fyrirlestri ætlar Lone Koldtoft að kanna miðlæga glæp í lífi og verkum Kierkegaard með sérstaka  áherslu á verkið „Forførerens Dagbog“ fra „Enten-Eller“.

Lone Koldtoft er lektor í dönsku og bókmenntum við háskólann í Lundi.