Sögustund á sunnudegi – danska


11:30
Barnabókasafn
Aðgangur ókeypis

Signe Sofie Larsen les eina af klassísku jólasögum H.C. Andersen og sýnir fallegar myndirbókarinnar. Eftir lesturinn verða litir og blöð á staðnum fyrir áhugasama og eru gestir hvattir til að teikna jólastund eða fígúrur sem tengjast sögunni.

Ókeypis viðburður og öll velkomin!

Aðgengi: aðgengi er fyrir hjólastóla í gegnum Hvelfingu sýningarrými, starfsfólk bókasafnsveitir leiðsögn. Öll salerni eru kynhlutlaus og aðgengilegt salerni er á megin hæð hússins.