AFLÝST Sögustund á dönsku
13:00
Dönsk sögustund í Barnahelli – barnabókasafni Norræna hússins.
Við lesum og leikum okkur á dönsku. Hópurinn passar best fyrir börn á aldrinum 2-10 ára en öll börn sem skilja dönsku eru velkomin.
Þetta er ókeypis viðburður fyrir börn sem vilja hitta önnur dönskumælandi börn. Foreldrum er velkomið að taka þátt með börnunum eða kíkja í bókahillurnar á bókasafninu.
Cecilie Cedet Gaihede leiðir sögustundina.