Stuttmyndir fyrir börn / Norræn kvikmyndahátíð


12:00

Stuttmyndir fyrir börn 

Microfilm NO/ teiknimyndir/ 40 mín/ ekkert tal

Sérstakur viðburður fyrir börn og annað barnalegt fólk.

Mikrofilm er margverðlaunað teikni- og framleiðslufyrirtæki í Oslo. Ástríða þeirra fyrir teiknimyndum skín í gegnum myndirnar og er augljós ástæða þeirra alþjóðlegu velgengni sem þær hafa átt að fagna.

Verið velkomin og njótið einstaks listræns handbragðs!

Aðgangur ókeypis

Sýnishorn

Tryggðu þér miða á :  www.tix.is  Miðar verða einnig við innganginn. 

Norræn kvikmyndahátíð hefur verið haldin í Norræna húsinu síðan 2012.  Markmið hátíðarinnar er að  kynna breitt úrval  vandaðra kvikmynda frá Norðurlöndunum. Samstarfsaðilar hátíðarinnar eru sendiráð Norðurlandana á íslandi, AALTO Bistro og Bio Paradis.

M&M_still01