Sænsk sögustund- NÝTT


14:00

Nýtt í sænskri sögustund

Sú breyting hefur verið gerð á sænskri sögustund að nú er hún nú aðallega ætluð börnum á aldrinum 5-10 ára. Í næstu sögustund verður þemað prakkarastrik. Verið velkomin í sænska sögustund í Norræna húsinu sunnudaginn 24. janúar kl. 14. Bókasafnið býður djús og kaffi.

Sænskar sögustundir fram á vorið 2016 verða 24. jan., 21. feb., 20. mars  og 24. apríl.