Riff-Börn og ungmenni 6+
11:30-12:30
Lokaður viðburður
Í fjarlægð / Au Large
Rémy lifir í eigin heimi sem byggður er upp af einfaldleika hins daglega lífs á Norðurslóðum en eltingaleikur dregur dilk á eftir sér í hinum svokallaða raunverulega heimi. Þar er lítill skilningur fyrir hendi á hugarfari hans sem þykir nærgöngult og jaðra við geðveiki.
Short Animation / 6 min / 2019 / Belgium / Adventure
Director: Mathilde Pepinster
Producer: Vincent Gilot
LAUF / LISTEK
Risastór sjómaður fær haustlauf að gjöf frá lítilli stúlku. Það minnir hann á heimahagana og hversu lengi hann hefur verið í burtu þaðan. Hann hleypur til að hitta aldraða foreldra sína. En mun hann finna þau?
Czech / 6 min
Director: Aliona Baranova
Holly á Sumareyju: könnunarferðin / HOLLY PÅ SOMMERØEN: Opdagelsesrejsen
Holly leiðist hjá afa sínum. Hún vill fara í könnunarleiðangur en afi hennar segir að það sé ekkert sem hægt sé að kanna. Holly er þó ekki sannfærð. Síðar um kvöldið sér Holly svo glóandi stein fljúga yfir himininn og lenda hinum megin á eyjunni. Holly leggur því af stað í ótrúlegan leiðangur, ásamt skjaldbökunni Turtie, til að finna steininn.
Denmark / 13 min / Short Animation / 2018 / Adventure
Director: Karla Nor Holmbäck
Writer: Mie Skjoldemose
Producer: Emily Nicoline Quist
Hversu þungt er ský? / Сколько весит облако?
Vísindamaður einn er niðursokkinn í að rannsaka skýin. Hann telur fjölda þeirra, mælir hæð þeirra frá jörðu, vigtar vatnið sem eru búin til úr. Hann vinnur starf sitt vel, heiðarlega og af kostgæfni. En allt breytist hins vegar þegar hann finnur ský sem passar ekki inn í töflur hans og línurit.
Russia / 6 min / Short Animation
Director: Nina Bisyarina
Nordic Premiere / Norðurlandafrumsýning
Karla og Nordahl
Karla er sex ára gömul og á stóran bróður sem heitir Nordahl. En af hverju finnst henni eins og hann sé bæði stóri og litli bróðir hennar? Við fáum innsýn inn í líf Körlu og hvernig hún tekst á við það að eiga stóran bróður með námsörðugleika. Leikstjórinn fylgir sínum eigin börnum í gegnum einn vetur og sýnir hversdagslíf þeirra, í senum sem sýna krefjandi aðstæður jafnt sem innilegan kærleik.
Norway / 20 min / 2019 / Short Documentary
Director: Elisabeth Aspelin
Producers: Halvor Nitteberg, Jon Jerstad
Nordic Premiere / Norðurlandafrumsýning
AWAY
Í fjarlægð / Au Large
Rémy lifir í eigin heimi sem byggður er upp af einfaldleika hins daglega lífs á Norðurslóðum en eltingaleikur dregur dilk á eftir sér í hinum svokallaða raunverulega heimi. Þar er lítill skilningur fyrir hendi á hugarfari hans sem þykir nærgöngult og jaðra við geðveiki.
Short Animation / 6 min / 2019 / Belgium / Adventure
Director: Mathilde Pepinster
Producer: Vincent Gilot
LEAF
LAUF / LISTEK
Risastór sjómaður fær haustlauf að gjöf frá lítilli stúlku. Það minnir hann á heimahagana og hversu lengi hann hefur verið í burtu þaðan. Hann hleypur til að hitta aldraða foreldra sína. En mun hann finna þau?
Director: Aliona Baranova
Holly á Sumareyju: könnunarferðin / HOLLY PÅ SOMMERØEN: Opdagelsesrejsen
Holly leiðist hjá afa sínum. Hún vill fara í könnunarleiðangur en afi hennar segir að það sé ekkert sem hægt sé að kanna. Holly er þó ekki sannfærð. Síðar um kvöldið sér Holly svo glóandi stein fljúga yfir himininn og lenda hinum megin á eyjunni. Holly leggur því af stað í ótrúlegan leiðangur, ásamt skjaldbökunni Turtie, til að finna steininn.
Holly is bored at Grandpa’s. She wants to go exploring, but Grandpa says there is nothing left to explore. Holly is sure there must be something. At night Holly sees a luminous rock traveling across the sky, landing on the other side of the island. Along with Turtie the turtle Holly goes on a magical exploration to find the luminous rock.
Denmark / 13 min / Short Animation / 2018 / Adventure
Director: Karla Nor Holmbäck
Writer: Mie Skjoldemose
Producer: Emily Nicoline Quist
Hversu þungt er ský? / Сколько весит облако?
Vísindamaður einn er niðursokkinn í að rannsaka skýin. Hann telur fjölda þeirra, mælir hæð þeirra frá jörðu, vigtar vatnið sem eru búin til úr. Hann vinnur starf sitt vel, heiðarlega og af kostgæfni. En allt breytist hins vegar þegar hann finnur ský sem passar ekki inn í töflur hans og línurit.
Russia / 6 min / Short Animation
Director: Nina Bisyarina
Nordic Premiere / Norðurlandafrumsýning
KARLA AND NORDAHL
Karla og Nordahl
Karla er sex ára gömul og á stóran bróður sem heitir Nordahl. En af hverju finnst henni eins og hann sé bæði stóri og litli bróðir hennar? Við fáum innsýn inn í líf Körlu og hvernig hún tekst á við það að eiga stóran bróður með námsörðugleika. Leikstjórinn fylgir sínum eigin börnum í gegnum einn vetur og sýnir hversdagslíf þeirra, í senum sem sýna krefjandi aðstæður jafnt sem innilegan kærleik.
Norway / 20 min / 2019 / Short Documentary
Director: Elisabeth Aspelin
Producers: Halvor Nitteberg, Jon Jerstad
Nordic Premiere / Norðurlandafrumsýning
DALIA
DALÍA
Sex ára gamall drengur fer yfir helgi í sveit til pabba síns, sem hann hittir sjaldan. Faðirinn veit ekki hvernig hann á að tengjast syninum og kemur fram við drenginn eins og hvern annan vinnumann. Þegar feðgarnir finna slasaða meri þurfa þeir í sameiningu að aflífa hana, en í gegnum þá lífsreynslu verður til sterkara samband þeirra á milli.
Iceland, United States / 16 min / Short Fiction / 2020
Director: Brúsi Ólason
Writer: Leticia Akel
Producer: Kári Úlfsson
World Premiere / Heimsfrumsýning
Sex ára gamall drengur fer yfir helgi í sveit til pabba síns, sem hann hittir sjaldan. Faðirinn veit ekki hvernig hann á að tengjast syninum og kemur fram við drenginn eins og hvern annan vinnumann. Þegar feðgarnir finna slasaða meri þurfa þeir í sameiningu að aflífa hana, en í gegnum þá lífsreynslu verður til sterkara samband þeirra á milli.
Iceland, United States / 16 min / Short Fiction / 2020
Director: Brúsi Ólason
Writer: Leticia Akel
Producer: Kári Úlfsson
World Premiere / Heimsfrumsýning