Riff – Baráttan fyrir Grænlandi
18:00-19:40
Hver er framtíð Grænlands?
Ætti Grænland að verða fullvalda ríki, eða þvert á móti efla tengsl sín við Danmörku? Í myndinni er fylgt eftir fjórum ungum Grænlendingum sem vilja berjast fyrir betra Grænlandi en eru ósammála um hvaða leið eigi að fara að því. Myndin gefur einstaka innsýn inn í heita umræðu um sjálfstæði, tungumál og sjálfsmynd sem á sér stað í Grænlandi nútímans
Danmörk, Gænland, Noregur / 96 mín / Heimildarmynd
Leikstjóri: Kenneth Sorento