Prjónaklúbbur


15:00
Bókasafn
Aðgangur ókeypis

Prjónaklúbburinn bíður þig velkomin, hvort sem þú ert að byrja að prjóna (eða hekla) eða framleiðir peysur hægri, vinstri eins og ekkert sé.

Engin skráning er nauðsynleg, komdu bara með verkefnið þitt og brostu, við bjóðum uppá kaffi og góðan félagsskap. Ef þú talar ekki norrænt tungumál er það ekki vandamál, við tölum hvaða tungumál sem er sem gerir okkur kleift að eiga samskipti og gerum þetta allt í bland!

Prjónaklúbbur Norræna hússins kemur saman í Bókasafninu (nema annað sé tekið fram) og er annan hvern þriðjudag frá 14-16. Fyrir þá sem eru á Facebook erum við með hóp þar sem heitir „Prjónaklúbbur Norræna hússins“ eða ef þið viljið fá upplýsingar um klúbbinn í tölvupósti á senda fyrirspurn til unn@nordichouse.is og hún bætir ykkur við póstlista prjónaklúbbsins.

ATHUGIÐ að þessi prjónaklúbbur, þann 18. febrúar verður einni klukkustund seinna en vanalega, eða frá klukkan 15:00 – 17:00.

Við minnum svo á Höfundakvöld með norsku prjónakonunni Nina Granlund Sæther þar sem hún ræðir um prjónabækur sínar og fleira tengt lífinu og prjóni.