Pikknikk tónleikar – Björn Thoroddsen


15:00 - 16:00

Gróðurhús Norræna hússins / 18. júní kl. 15 /  Aðgangur ókeypis og allir velkomnir

Björn Thoroddsen er sem kunnugt einn allra besti gítarleikari landsins og hefur getið sér góðan orðstír langt út fyrir landsteinana. Hann hefur hlotið Íslensku tónlistarverðlaunin nokkrum sinnum og plötur hans verið vinsælar og eftirsóttar. Björn hefur oft verið kenndur við rokktónlist en hann spilar jafnframt popptónlist, Jazz, blús og kántrítónlist allt eftir því í hvaða skapi hann er.

http://www.bjornthoroddsen.com/

Skoða fleiri viðburði