Vinnusmiðjur í vatnslitun fyrir börn

05.04.2020 Aflýst

Vinnusmiðja í vatnslitun fyrir börn

Norræna húsið býður upp á ókeypis vinnusmiðjur fyrir börn á öllum aldri, milli klukkan 14 og 15.30.

Í tengslum við sýninguna Land handan hafins er boðið upp á vinnusmiðjur fyrir börn. Í smiðjunum er unnið er með þema sýningarinnar draumar og börnin læra einfalda tækni við að mála með vatnslitum. Vinnusmiðjurnar fara fram í Hvelfingu sem er á neðri hæð hússins.

Aðrir viðburðir