AFLÝST Vinnustofur í vatnslitun fyrir börn


14:00 – 15:30

Vinnustofur í vatnslitun fyrir börn

Norræna húsið býður upp á ókeypis vinnustofur fyrir börn á öllum aldri milli klukkan 14 og 15.30.

Í tengslum við sýninguna Land handan hafins er boðið upp á vinnustofur fyrir börn. Á vinnustofunni er unnið er með þema sýningarinnar draumar og börnin læra einfalda tækni við að mála með vatnslitum. Vinnustofurnar fara fram í Hvelfingu sem er á neðri hæð hússins.

Vinnustofur:
AFLÝST Sun 5. apríl

Aðrir viðburðir