Norrænir Músíkdagar 2022: Kvikmyndasýning
16:00
í Norræna húsinu verður til sýnis úrval heimildar- og myndbandsverka frá Grænlandi og Íslandi.
Myndir með áherslu á Tónlist í Grænlandi eru þrjár talsins og verða sýndar í sal Norræna hússins:
Milli klukkan 16:00-18:00:
- Ilinniarfissuaq, Independence and Nationalism by Erneeraq Lennert, Piitannguaq Jonathansen, Angerlannguaq Sandgreen, Monica Thorin, Sara Høegh Egede, Erneeraq Abelsen, Axel Thorleifsen, Erik Vahl Hansen.
- Nanook – Home Tour by Ulannaq Ingemann
- Sumé: The Sound of a Revolution – Greenland´s Fight for Independence began with a Rock Band by Inuk Silis Høegh
_______________________________
Í leit að Töfrum
eftir Libiu Castro & Ólaf Ólafsson og töfrateymið
Á Norrænum músíkdögum verður til sýnis og áheyrnar í Norræna húsinu myndbandsverkið Í leit að töfrum – Tillaga að nýrri stjórnarskrá fyrir lýðveldið Ísland, frá samnefndum myndlistar, tónlistar og aðgerðarsinna gjörningi eftir Libiu Castro & Ólaf Ólafsson og Töfrateymið.
Verkið verður í spilun alla daga hátíðarinnar, 12. – 16. október, á skjá í fundarsal bókasafns Norræna hússins þar sem gestum gefst tækifæri til að horfa, hlusta og kynna sér verkið með aðstoð fjarstýringar og geta því valið að kynna sér að vild sérstök atriði, kafla, greinar stjórnarskrárinnar og tónlist verksins.
Tónskáld, flytjendur og aðrir samstarfsaðilar Töfrateymisins eru:
Aqqalu Berthelsen aka Uyarakq (tónsmíð og flutningur)
Áki Ásgeirsson (tónsmíð og flutningur)
Bjöllukór Tónstofu Valgerðar:
Valgerður Jónsdóttir, Ásdís Ásgeirsdóttir, Auðunn Gunnarsson, Gísli
Björnsson, Gauti Árnason, Ólafur Snævar Aðalsteinsson, Edda Sighvatsdóttir,
Halldóra Jónsdóttir, Rut Ottósdóttir, Ástrós Yngvadóttir, Hildur Sigurðardóttir,
Erna Sif Kristbergsdóttir og Íris Björk Sveinsdóttir (tónsmíð og flutningur)
Blásara kvartett:
Ásta Hlíf Harðardóttir, Daníel Kári Jónsson, Hugrún Elfa Sigurðardóttir
og Jóhanna Laufey Kristmundsdóttir (flutningur)
Caput Ensemble:
Steinunn Vala Pálsdóttir, Eydís Franzdóttir, Grímur Helgason, Bryndís
Þórsdóttir, Eiríkur Örn Pálsson, Emil Friðfinnsson, Sigurður Þorbergsson,
Nimrod Ron, Frank Aarnink, Elísabet Waage, Zbigniew Dubik, Laura Liu,
Þórunn Ósk Marinósdóttir, Sigurður Bjarki Gunnarsson, Hávarður Tryggvason
(flutningur)
og Guðni Franzson (tónslistarstjórnun)
Danielle Dahl (tónsmíð)
Dýrfinna Benita og Jón Múli (tónsmíð og flutningur)
Erla Bolladóttir (flutningur)
Félagar úr Kvæðamannafélaginu Iðunni:
Ása Ketilsdóttir, Bára Grímsdóttir, Kristín Lárusdóttir, Pétur Húni Björnsson,
Rósa Jóhannesdóttir, Ragnheiður Gröndal, Iðunn Helga Zimsen (tónsmíð og flutningur)
Fjölnir Ólafsson (flutningur)
GRÓA:
Karólína Einars Maríudóttir, Hrafnhildur Einars Maríudóttir and Fríða Björg
Pétursdóttir (tónsmíð og flutningur)
Guja Sandholt (flutningur)
Gunnlaugur Torfi Stefánsson (flutningur)
Hallveig Rúnarsdóttir (flutningur)
Hörður Torfason (tónsmíð og flutningur)
Jón Svavar Jósefsson (flutningur og kórstjórn á æfingatíma)
Kammerkórinn Hymnodía (æfingar, flutningur féll niður á síðustu stundu
vegna Covid-19)
Kammerkórinn Staka (flutningur)
Karólína Eiríksdóttir (tónsmíð)
Korter í flog (tónsmíð og flutningur)
Kliður Kór:
Aðalheiður Halldórsdóttir, Björg Þórsdóttir, Þóra Hörleifsdóttir, Melkorka
Ólafsdóttir, Helga Björg Gylfadóttir, Maria-Carmela Raso, Linus Orri
Gunnarsson Cederborg, Marteinn Sindri Jónsson, Ólafur Björn Ólafsson, Björn
Kristjánsson, Þorvaldur Sigurbjörn Helgason (flutningur)
KK / Kristján Kristjánsson (tónsmíð og flutningur)
Lay Low (tónsmíð og flutningur)
Magnús Bergsson
Skólakór Kársness (flutningur)
Stellan Veloce (tónsmíð)
Tinna Þorsteinsdóttir (flutningur)
Tyler Friedman (tónsmíð)
Töfrakórinn (æfingar)
Viktor Orri Árnason (tónsmíð)
Vókal:
Thelma Hrönn Sigurdórsdóttir, Sara Grímsdóttir, Hildigunnur Einarsdóttir,
Jóhanna Ósk Valsdóttir, Gísli Magna, Þorkell Helgi Sigfússon, Hafsteinn
Þórólfsson og Örn Ýmir Arason (flutningur)
Þóra Marteinsdóttir (tónsmíð og kórstjórn Skólakórs Kársness
Þórunn Gréta Sigurðardóttir (tónsmíð)
Aðrir þátttakendur:
Stjórnarskrárfélagið
Samtök kvenna um nýja stjórnarskrá
Loftslagshópur Landverndar (grasrót)
Nemendur Listaháskóla Íslands
og almenningur
Sýningar- og framkvæmdarstjórn:
Guðný Guðmundsdóttir
Sunna Ástþórsdóttir
Verkefnastjórar:
Nína Hjálmarsdóttir
Signý Leifsdóttir
Verkefnastjóri saumastofu:
Isabella Molina
Verkefnastjóri prentverkstæðis:
María Pétursdóttir
Aðstoðarfólk við framleiðslu:
Robert Zadorozny, Michelle Saenz Bu, Sædís Ýr Jónasdóttir, Birgitta Björt Björnsdóttir, Eva Dumont-Maliverg, Kjartan Logi Sigurjónsson, Íris Eva Magnúsdóttir, Aron Guan, Helga Thorlacius, Silfrún Una Guðlaugsdóttir, Kristján Thorlasius, Sölvi Steinn Þórhallsson, Helga Guðrún Þorbjörnsdóttir, Sigríður Ólafsdóttir, Laufey Herbertsdóttir, Gunnhildur Ólafsdóttir og Margrét Birna Kolbrúnardóttir.
Tæknivinna: Exton
Hljóðupptökur á gjörningnum Í leit að töfrum: Studio Sýrland
Framleiðendur:
Libia Castro og Ólafur Ólafsson og Listahátíðin Cycle.
Styrktaraðilar: Nordic Culture Point, Nordisk Kulturfond, Tónlistarsjóður – Mennta og Menningarmálaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið – Sendiráð Íslands í Danmörku, Lista-og menningarráð Kópavogs, Akureyrarstofa, Mondriaan Fund, SNYK – International transportstøtte, Dansk-Islandsk Fond, Dansk Korforbund, Launasjóður listamanna og Myndstef.
Sérstakar þakkir fá:
Sara S. Öldudóttir, Finnur Ragnarsson, Unnur Björnsdóttir, Ósk Elfarsdóttir, Katrín Oddsdóttir, Helga Baldvins- Bjargardóttir, Íshúsið, SÍM, Listasafn Reykjavíkur, Listahátíð í Reykjavík, Nýlistasafnið og tónskáld, listamenn og aðgerðarsinnar sem tóku þátt. Ísar Dario Castro Ólafsson Pérez de Siles, Borghildur Sölvey Magnúsdóttir og Ólafur Andrés Guðmundsson