Mýrin Bókmenntahátíð


09:00
Aðgangur ókeypis
Mýrin er alþjóðleg barna- og unglingabókmenntahátíð sem haldin er annað hvert ár í Norræna húsinu – síðast var hún árið 2023. Nú erum við spennt að kynna útgáfu þessa árs!
 Dagsetningar: 16.–18. október 2025
•16. október: Fagfólk í barnabókmenntum – rithöfundar, myndlistarmenn, útgefendur, þýðendur, bókasafnsfræðingar, kennarar og aðrir fræðimenn
•17. október: Skólahopar (bokaðar leiðsagnir)
•18. október: Börn og fylgdarmenn
Við munum deila frekari upplýsingum og kynna viðburði nánar fljótlega – fylgist með!

Aðrir viðburðir