Mýrin Bókmenntahátíð; 16. október – Fagaðilar


09:00
Elissa Auditorium
Aðgangur ókeypis
Týnd út í mýri!

Eru barnabækur týndar eða eru þær leiðarljósið í breyttum heimi? Átján erlendir og innlendir rit- og myndhöfundar og sérfræðingar á sviði barnabókmennta taka þátt í fjölbreyttri þriggja daga dagskrá.

Ókeypis er á alla viðburði hátíðarinnar en á fimmtudag 16 október er nauðsynlegt að skrá sig hjá: Mýrin með því að senda tölvupóst til: myrinfestival@gmail.com

Dagskrá 16. október

Málstofur, fyrirlestrar og pallborðsumræður fara fram á ensku, að undanskildri
vinnustofu Martins Widmark sem fer fram á sænsku.

09:30–09:45

Opnunarræða Margrétar Tryggvadóttur (IS).

09:45–10:30

Fyrirlestur: Týndar barnabækur með Åse Kristine Tveit (NO).

10:30–11:00 Kaffipása

11:00–11:45

Pallborðsumræður: Tapað – Fundið, með Arndís Þórarinsdóttir (IS)Bjarni Fritzson (IS) og Rakel Helmsdal (FO). Í umsjón Giti Chandra (IS).

11:45–12:30 Hádegispása

12:30–13:15

Lína og lýðræðið! Með Roland Paulsen (SE) og Åse Kristine Tveit (NO).

Þema: Lína Langsokkur sem fyrirmynd anarkista og sókratísk sjónarmið.

13:15–13:20 Stutt pása

13:20–14:20 

Pallborðsumræður með myndskreyturum: Týnd í heimum myndanna.

Með Elías Rúni (IS)François Roca (FR), og Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir (IS).

Í umsjón Sólveig Ástu (IS).

14:20–14:30 Kaffipása 

14:30–15:30

Vinnusmiðjur:

Martin Widmark  – Viðburðurinn fer fram á sænsku en boðið er uppá aðstoð á ensku og íslensku.

&

Meritxell Martí (SP) og Xavier Salomó (SP)  – höfundar bókanna Húsið hans afa og Húsið hennar ömmu – en þar er ekki allt sem sýnist! 

Eftir dagskránna heldur François Roca viðburð í Alliance Française klukkan 16.00 sem er ókeypis og opinn öllum.

Myndskreyting:
Brimrún Birta Friðþjófsdóttir

Aðrir viðburðir