Myndlýsing á hinu ósýnilega


13:00

Að myndlýsa hið ósýnilega:
Fjölbreytni og fjölmenning í myndabókum

Á þessari málstofu fjallar myndskreytirinn Maria Sann, MA – handhafi Rudolf Koivu verðlaunanna árið 2021 – um reynslu sína sem innflytjandi frá Rússlandi árið 1993 og leitina að tjáningu án sjónrænna staðalímynda. Útgefandinn Jenni Erkintalo, stofnandi Etana Editions, segir frá gerð margþættrar myndabókar – bók sem talar til lesandans og vekur upp tilfinningar, spurningar og minningar en getur líka skapað minningar, húmanisma og aukið skilning á heiminum okkar.

Málþinginu verður streymt hér í beinni og hefst klukkan 13:00 að íslenskum tíma.
Viðburðurinn fer fram á ensku.

Nánari upplýsingar um þennan viðburð má finna hér.