Artwork by Inviguag Stork Hoegh, two Greenlandic children in grey colours stand inside a triangle on a colorful warm beach with palmtrees. Outside of the triangle is a glaciar landscape.

Málþing: Listkennsla fyrir loftslagið


12:30 - 16:00
Elissa Auditorium
Aðgangur ókeypis

Verið velkomin á málþingið Listkennsla fyrir loftslagið, Laugardaginn 7. febrúar. Athugið að fyrri hluti málþingsins fer fram á ensku og seinnihluti fer fram á íslensku.

Norðurslóðir eru að breytast hratt. Jöklar bráðna og veður breytast. Þessar breytingar breiðast út eins og gárur og hafa áhrif á fólk, dýr og allan hnöttinn. Sýningin Gárur: Umbreytingar á Norðurslóðum sýnir hvernig listamenn kanna þessar breytingar. Hún minnir okkur á að litlar aðgerðir skipta máli og að við deilum öll ábyrgð á framtíð Norðurslóða.

Skráning er nauðsynleg – SKRÁNING – SMELLIÐ HÉR.

Dagsetning: 07.02.2026
Tími: 12:30 – 16:00
Horfa á beint streymi – smellið hér. 

Dagskrá: 

Fyrri hluti fer fram á ensku:
12:30- 12:40 Opnunarávarp. Hjörný Snorradóttir formaður félags Íslenskra myndlistarkennara
12:40-13:00 Ásthildur Jónsdóttir, Transformative Art Education and the exhibition Ripples
13:00-13:15 Ivínguak’ Stork Høegh Art education in Greenland
13:15-13:30 Þorvarður Árnason Glacier Blue
13:30-13:45 Josefina Nelimarkka Discovering The Cloud of Un/knowing
13:45-14:00 Gabriella Patakey The Paradox of Nature Without Nature in Art Education for Sustainability. Embodied Learning Between City, Climate, and Responsibility.
14:00-14:15 Louise Harris Art Education,on at Landakotsskóli, Engaging with the North

14:15-14:45 Ingimar Waage leads discussions on Art Education and Moral Education over a coffee break

Seinni hluti fer fram á íslensku:
14:45-15:00 Guðbjörg Jóhannesdóttir, Að kynnast jökli
15:00-15:15 Jelena Bjeletic Samtal við jökla í skapandi leikskólastarfi
15:15-15:30 Inga Harðardóttir Samtal við Snæfellsjökul: Listkennsla á Hellisandi
15:30-15:45 Hrafnhildur Gissurardóttir Sýningin Norðrið: þátttökutækifæri
15:20-16:00 Hanna Ólafsdóttir leiðir umræður um næstu skref

17:00 Opnun sýningarinnar Ripples