LISTAMANNASPJALL: For Those Who Couldn’t Cross The Sea
14:00-15:00
Salur
Aðgangur ókeypis
Verið velkomin á listamannaspjall með listamönnunum Adel Abidin, Ahmed Umar, Thana Faroq og Ibi Ibrahim, Sunnudag 11. Júní kl 14:00.
Sema Erla Sedar tekur einnig þátt í samtalinu og flytur stutta hugvekju.
Sýningarstjórinn Elham Fakouri leiðir spjallið.
Athugið að samtalið fer fram á ensku.
For Those Who Couldn’t Cross the Sea er þverfagleg samsýning sem sýnir verk fimm miðausturlenskra listamanna. Sýningin endurspeglar reynslu flóttafólks og farandfólks, sem og áskoranir sem þau standa frammi fyrir í leit sinni að nýju heimili. Markmið sýningarinnar er að byggja upp samkennd og draga fram mynstur áfalla, eyðingar, sjálfsmyndar, það að tilheyra og eiga heimili.
Listamenn: Adel Abidin, Ahmed Umar, Ibi Ibrahim, Thana Faroq, Pınar Öğrenci
Sýningarstjóri: Elham Fakouri
Grafísk hönnun: Janosch Bela Kratz