Konfekt, súkkulaði og sælgæti – Bækur sem bragð er af í desember


15.00-17.00
Salur
Aðgangur ókeypis

Öll fjölskyldan er velkomin að upplifa mismunandi brögð desembermánuðar í Norræna húsinu! Silla Knudsen frá Sono og Helga Haraldsdóttir munu sýna og segja frá, á íslensku og ”blandinavísku”hvaða uppskriftir stuðla að ánægjulegu andrúmslofti sem auka vellíðun á meðan að vetrarmánuðunum stendur. Gestir fá tækifæri til að baka sælgæti og gera kryddað súkkulaði og kónfekt, á meðan bragðað er á sérstökum drykk. Viðburðurinn er einnig fyrir börn í fylgd með fullorðnum.

Athugið að hnetur gætu leynst í sætindunum. 

Takmörkuð pláss í boði en hægt að bóka ókeypis miða á hér.

Myndir: Alex Hatfield, Silla Knudsen og Heiðrún Fivelstad