Klasasamstarf – Eykur nýsköpun og hagvöxt


Klasasamstarf – Eykur nýsköpun og hagvöxt

Málstofa haldin af Klasasetri Íslands í samstarfi við Háskólann á Akureyri, Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Háskólann á Bifröst og Háskóla Íslands

Fimmtudaginn 30. nóvember kl. 9 til 10.30 í Norræna húsinu

 

Dagskrá: 

09:00: Setning

09:10: KlasastjórinnMads Bruun Ingstrup, Syd Dansk Universitet

09:30: Klasastjórnun, reynsla og rannsóknirRunólfur S. Steinþórsson, Háskóli Íslands

09:50: ÁlklasinnGuðbjörg Hrönn Óskarsdóttir, Álkasinn

10:00: VitvélastofnunKristinn Þórisson, Vitvélastofnun Íslands

10:10: Líftækniklasi Runólfur S. Steinþórsson og Hulda Guðmunda         Óskarsdóttir Háskóli Íslands

10:20: Stuðningur við klasa, árangur Noregs og ársrit KlasasetursHannes Ottósson, Nýsköpunarmiðstöð Íslands

10:30: Slit

Skráning fer fram í gegnum Nýsköpunarmiðstöð