International marketing seminar for actors


12:00-13:30

Málstofa með Nancy Bishop sem stýrir leikaravali og hefur notið alþjóðlegrar velgengni á því sviði, m.a. verið tilnefnd til Emmy verðlauna (Mission Impossible IV, Oliver, Child 44, Anne Frank: The Whole Story o.fl.). Áhersla verður lögð á þær aðferðir sem leikarar geta nýtt sér til að markaðssetja sig og tryggja sér störf á alþjóðlegum vettvangi.

Málstofan er í samstarfi við FÍL, Félag íslenskra leikara og skráning fer fram á fil@fil.is.

Ath. takmarkaður sætafjöldi. Hrafnhildur Theódórsdóttir kynnir Nancy og Halldóra Geirharðsdóttir verður gestgjafi.

Streymt er frá viðburðinum.

Viðburðurinn er ókeypis en nauðsynlegt er að skrá sig í linknum hér fyrir neðan.

Tickets