Fjölskyldustund: LANGSPILSSMIÐJA


14:00
Barnabókasafn
Aðgangur ókeypis

LANGSPILSSMIÐJA
Fyrir alla fjölskylduna með Eyjólfi Eyjólfssyni, söngvara og þjóðfræðingi

Í langspilssmiðjunni læra þátttakendur undistöðuatriðin í langspilsleik, eins og stramm og plokk með álftafjöðrum. Einnig verður boðið upp á að strjúka strengina með hrosshársbogum. Því næst verða kennd vel valin lög úr þjóðlagasafni sr. Bjarna Þorsteinssonar sem verða að lokum flutt við langspilsleik þátttakenda.  Langspil og önnur kennslugögn verða til staðar fyrir þátttakendur smiðjunnar.