Facebookistan – Norræn kvikmyndahátíð


19:30

Facebookistan

 Jakob Gottschau/ Dk/ 2015/ 59 mínútur / Heimildarmynd

Hvort sem þér ,,líkar” það betur eða verr þá  vill Facebook að við deilum með lífi okkar í gegnum samskiptamiðilinn, en er miðillinn jafn viljugur til deila upplýsingum með okkur?

Ný heimildarmynd sem setur samskiptamiðilinn Facebook undir smásjánna. Í myndinni skoðar Gottschau meðal annars lögin sem samskiptamiðillinn byggir á og völdin sem hann hefur yfir persónulegum upplýsingum og tjáningarfrelsi.

Sýnishorn: https://vimeo.com/144274715

Tungumál: Danska/ Textar: Enska 

Aðgangur er ókeypis.  Tryggðu þér frían miða á www.tix.is – einnig verður hægt að nálgast miða við innganginn. 

Eftir sýningu myndarinnar þann 15. apríl kl. 18:00 verða umræður með leikstjóra myndarinnar Jakob Gottschau og Baldvini Þór Bergssyni fréttamanni á Rúv/ KASTLJÓS.

 

Norræn kvikmyndahátíð hefur verið haldin í Norræna húsinu síðan 2012.  Markmið hátíðarinnar er að  kynna breitt úrval  vandaðra kvikmynda frá Norðurlöndunum. Samstarfsaðilar hátíðarinnar eru sendiráð Norðurlandana á íslandi, AALTO Bistro og Bio Paradis.

 MAIN_Facebookistan_Press_Still_Max