Elín Harpa – Pikknikk tónleikar


15:00

Norræna húsið opnar glerdyrnar að nýju og býður þér á tónleika undir björtum himni, alla sunnudaga í sumar kl. 15:00. frá 16. júní – 11. ágúst 2019. Tónleikaröðin fer fram í fallegu umhverfi gróðurhúss Norræna hússins og laðar að sér bæði íslenska og erlenda tónlistarunnendur. Frítt er inn á alla tónleikana.

Elín Harpa er íslensk tónlistarkona sem gaf nýverið út sitt fyrsta lag Rún og hennar fyrsta EP plata er væntanleg seinna á þessu ári. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Elín starfað lengi í tónlist en hún hóf sinn tónlistarferil eftir þátttöku í The Voice Iceland. Undanfarin ár hefur Elín Harpa starfað með íslensku hljómsveitinni Bang Gang og túrað með þeim um Asíu. Tónlistina flokka sem rafpopp en þar blandast tilraunakenndur hljóðheimur saman við grípandi laglínur. 

Veitingarsala á Aalto Bistro

Dagskrá Pikknikk 2019

16/6 Kristian Anttila (SE)
23/6 A Band on Stage
30/6 Pálsson Hirv Dúettinn
7/7 Myrra Rós
14/7 Árni Vil
21/7 Omotrack
28/7 Bagdad Brothers
4/8 Mill (IS/SE)
11/8 Elín Harpa

 

Skoða fleiri viðburði