eif – Tónleikar
20:00
eif – Norrænt r’n’b
Með fyrstu smáskífu sinni Teal blandar eif saman raftónlist og fallegum laglínum sem taka hlustandann í skemmtilegt ferðalag um stefnur og stíla. eif sem býr yfir afar fallegri rödd hefur hlotið mikið lof fyrir sína fyrstu plötu og henni verið líkt við sjörnur eins og FKA Twigs og Sia.
Undanfarin tvö ár hefur eif kannað ólík tónlistarumhverfi og þar er íslenskt umhverfi ekki undanskilið. Við bjóðum hana velkomna í Norræna húsið 14. janúar kl. 20:00.
Miðasala á tix.is og við innganginn. Verð 1000 kr.
Hljómsveit eif
Barbara Fiig: Hljómborð og bakraddir
Martin Lauge: Gítar og bakraddir
Morten Overgaard: trommur
Lasse Vistisen: Bassa gítar
Mynd: Isabella Lenshardt.
Tenglar:
eifmusic.com Facebook.com/eifmusic
Spotify: spoti.fi/1PMyfG2
Apple: bit.ly/1TQP8ky
Tónleikarnir eru styrktir af Norrænu menningargáttinni