Dorthe Højland og hljómsveit – Norrænar sögur


20:00-22:00

Kaupa miða 

Dorthe Højland og hljómsveit – Norrænar sögur

Norrænt Jazz í Norræna húsinu 2. júlí kl. 20:00 – 22:00.
Saxafónleikarinn Dothe Højland og hljómsveit flytja nýsaminn, norrænan jazz, innblásinn af íslenskri náttúru.
Tónlistarmennirnir sem koma frá Danmörku, Svíþjóð og Noregi fengu í upphafi tvær ljósmyndir af íslenskri náttúru sem áttu að hjálpa þeim við að skapa stemmingu og samhengi fyrir hvert verk. Niðurstöðurnar eru margbrotnar og eru tónleikarnir, þar sem tónverkið talast á við íslenska náttúrumyndir, birtingarmynd frammúrskarandi norræna samvinnu.

Dorthe Højland, saxófón (DK)
Jakob Højland, píanó (DK)
Andreas Dreier, bassi (NO)
Henrik Nielsen, trommur (DK)
Fredrik Holm, ljósmyndari (SE)

 

IMG_5388