Dönsk sögustund 30. október kl. 14


14:00

Dönsk sögustund fyrir dönskumælandi börn og foreldra þeirra, verður í bókasafni Norræna hússins 30. október 2016, kl. 14-15.

Við lesum, tölum saman og syngjum.  Það verður líka sýnd stutt barnamynd.

Norræna húsið býður upp á saft og kaffi.

Sögustundinni stjórnar Susanne Elgum.