Danskt haust


Danskt haust

Heimsókn danskra skálda, listamanna og fræðimanna
12.-16. október 2016

Dagskráin í Norræna húsinu 13. oktober

Fimmtud. 13. okt. kl. 17-19 í anddyri Norræna hússins: Opnun málverkasýningar Ole Bundgaard og Sigurðar Þóris. Ole syngur og leikur nokkur lög með íslenskum vinum.

Fimmtud. 13. okt. kl. 20-22 í sal Norræna hússins: Danskt ljóðakvöld
(Íslensk skáld lesa úr verkum sínum útgefnum í Danmörku)
Mikkel Harder, forstjóri Norræna hússins í Reykjavík, býður fólk velkomið
Mette Kjuel Nielsen, sendiherra Danmerkur á Íslandi, ávarpar gesti

Kynnir: Anna S. Björnsdóttir

Flytjendur:
Karsten Bjarnholt les ljóð sín
Þór Stefánsson les ljóð sín
Oddur Ingi Þórsson Hulduson syngur lög sín ásamt Valgeiri Gestssyni
Cindy Lynn Brown les ljóð sín
Einar Már Guðmundsson les ljóð sín
Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson les og syngur ljóð sín og lög
Lennox Raphael les ljóð sín

Hlé: Léttar veitingar í boði Norræna hússins/danska sendiráðsins

Kynnir: Þór Stefánsson

Jesper Dalmose sýnir vídeó-list
Anna S. Björnsdóttir les ljóð sín
Þorvaldur Örn Árnason og Ragnheiður E. Jónsdóttir og Eyþrúður Ragnheiðardóttir syngja lög sín
Jon Høyer les ljóð sín
Birgi Svan Símonarson les ljóð sín
Ole Bundgaard les og syngur ljóð sín og lög

Laugard. 15. oktober

kl. 14-15: Fyrirlestur Anne-Marie Gjedde Olsen um grænlenska/danska list.

kl. 15- 16 Jesper Dalmose og Lennox Raphael segja frá samstarfi sínu og sýna myndbönd.  Þar má nefna Letters form BerlinWalkies & Talkies og nýjasta myndbandið þeirra Rebirth.

Laugard. 15. okt. kl. 16-17 í sal Norræna hússins:

Fyrirlestur Katrin Hjort í samvinnu við Háskóla Íslands.

regnvejr