Danski stúlknakórinn EVE
15:00
Danski stúlknakórinn EVE heldur tónleika í hátíðarsal Norræna hússins 8. ágúst kl. 15:00.
Kórinn var stofnaður árið 2008 af stjórnanda hans, Birgitte Næslund Madsen, tónmenntakennara á framhaldsskólastigi sem vildi bjóða áhugasömum tónlistarnemendum Egaa íþróttaskólans uppá eitthvað nýtt. Kórinn samanstendur af 20-24 ungum stúlkum milli 16 og 20 ára. EVE er með víðtæka efnisskrá, þar á meðal klassíska, ryþmíska og þjóðlagatónlist.
Tónleikarnir eru ókeypis og allir hjartanlega velkomnir!
EVE Concert repertoire
August 2015
CHURCH MUSIC
Anna Cederberg (S)
KYRIE
GLORIA
Þorkell Sigurbjörnsson (IS)
Heyr himna smiður
FOLK MUSIC
Frode Fjellheim (NO)
South Sami People
Psalm (eller Night Yoik)
Eatnemen Vuelie
INTERLUDE
Lars Jansson
Piano solo
MUSIC FROM DENMARK
Arr. Erling Lindgren (DK)
Danish traditional songs in jazz arrangements:
Nu er det længe siden
Jeg lagde min gård
Stille, hjerte, sol går ned
Oh Land (DK)
Numb
Fallulah (DK)
Dried Out Cities
Michael Bojesen (DK)
Nirvana
…AND SWEDEN
Waldemar Åhlén (S)
Sommersalme
ENCORE
Traditional (IR)
My Singing Bird
Conductor: Birgitte Naeslund Madsen
Piano: Kristian Thisted
Bass: Jakob Stougaard Wang
Percussion: Anton Birn