Leitin að grundvallar lögmálum náttúrunnar


19:00-21:00

Leitin að grundvallar lögmálum náttúrunnar

Holger Bech Nielsen ræðir grundvallar lögmál náttúrunnar í Norræna húsinu 8. Júní. Kl. 19.00 – 21.00

Allir velkomnir. Aðgangur ókeypis.

Holger Bech Nielsen er eðlisfræðingur við Niels Bohr stofnunina í Kaupmannahöfn. Nielsen hefur látið mjög til sín taka í rannsóknum á ýmsum lykilsviðum í kennilegum eðlisvísindum nútímans, líkt og framlag hans til strengjakenningarinnar og öreindafræða. Hann heimsþekktur fyrirlesari og vinsæll sjónvarpsgestur.  Árið 2001 hlaut hann hin virðulegu Humbolt-verðlaunin fyrir rannsóknir sínar og framlag til eðlisfræðinnar. Fjölmargar vísindalegar uppgötvanir hafa verið nefndar eftir honum líkt og Nielsen-Olesen Vortex  og Nielsen-Ninomiya no-go theorem.

Hvað er strengjafræði ?

FYsikeren