Búðu Til Þitt Eigið Land -Riff
21:30
Búðu Til Þitt Eigið Land
Antony Butts FRA/GBR 2016 / 90 min
30 September
21:30
3 October
13:00
‘Búðu til þitt eigið land’ skoðar þróun alþýðulýðveldisins Donetsk í Úkraínu í tvö ár. Frá einfeldningslegri von í upphafi, til haturs, niðurrifs og innbyrðis deilna. Við fylgjum hinni kaldhæðnislegu og á köflum kómísku byltingu, sem að lokum fellur um sjálfa sig. Fólkið þarf að finna sér stað í nýja ríkinu því völdin eru hrifsuð frá þeim.